Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vinnuhópur um stjórnun loftrýmis
ENSKA
airspace management cell
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Lausnir við stjórnun loftrýmis verða að styðja við alla loftrýmisnotendur og byggjast á spá um eftirspurn frá staðbundinni flæðis- og afkastagetustýringu flugumferðar með tilliti til vinnuhópa um stjórnun loftrýmis og netstjórnandans.

[en] ASM solutions must support all airspace users and be based on forecast demand received from the local air traffic flow and capacity management (ATFCM) function in relation with Airspace Management Cells (AMCs) and the Network Manager.

Skilgreining
[en] ,airspace management cell´ (AMC) means a cell responsible for the day-to-day management of the airspace under the responsibility of one or more Member State(s). In those Member States where both civil and military authorities are responsible for and/or involved in airspace management this cell takes the form of a joint civil military cell.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/116 frá 1. febrúar 2021 um að koma á fót fyrsta sameiginlega verkefninu sem styður við framkvæmd evrópsku mynsturáætlunarinnar um rekstrarstjórnun flugumferðar, sem kveðið er á um í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 550/2004, um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 409/2013 og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 716/2014

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2021/116 of 1 February 2021 on the establishment of the Common Project One supporting the implementation of the European Air Traffic Management Master Plan provided for in Regulation (EC) No 550/2004 of the European Parliament and of the Council, amending Commission Implementing Regulation (EU) No 409/2013 and repealing Commission Implementing Regulation (EU) No 716/2014

Skjal nr.
32021R0116
Athugasemd
Sigurleifur Kristjánsson, sérfræðingur hjá ISAVIA, gagnasafn þýðingamiðstöðvar (32005R2150).

Aðalorð
vinnuhópur - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
AMC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira